Viðburðir

24.
sept.

Stefnufesta vörumerkja - markaðsráðstefna haldin þann 24. september

Fjölmargir mættu á ráðstefnu ÍMARK sem haldin var fimmtudag­inn 24.september. Yfirskrift ráðstefnunnar var: Skil­ar stefnu­festa vörumerkja meiri ár­angri? Fyrirlesarar voru þeir Peter Scanlon, yfirmaður markaðsmála hjá Firefox, Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju og...

Meira
30.
sept.

Hádegis Mannamót

Fyrsta Hádegis Mannamót vetrarins var haldið á Sólon, miðvikudaginn 30.septemer sl.

Meira
15.
okt.

Vísindaferð ÍMARK og Nova

Það var gríðarleg stemning í vísindaferð ÍMARK og Nova fimmtudaginn 15. október. Nova var kjörið markaðsfyrirtæki ársins 2014 og fengu félagsmenn m.a. innsýn í markaðsstefnu fyrirtækisins

Meira
27.
okt.

Morgunfundur ÍMARK 27.október

Morgunfundur ÍMARK sem var haldinn þriðjudaginn 27. október, var vel sóttur af félagsmönnum en tæplega 150 manns mættu og hlýddu á erindi Höskuldar Ólafssonar, bankastjóra Arion banka, Kristínar Eysteinsdóttur, Borgarleikhússtjóra, Hermann Björnsson forstjóra Sjóvár og Guðrúnu...

Meira
10.
nóv.

Hádegis Mannamót ÍMARK

Um 30 manns mættu á Hádegis Mannamót ÍMARK, sem haldið var þriðjudagnn 10. nóvember sl. á Sólon, þar sem þeir Haraldur Daði Ragnarsson hjá Manhattan Marketing og Bjarki Pétursson hjá Zenter voru með erindi.

Meira