ÍMARK dagur

föstudaginn 10.mars í Hörpu

ÍMARK dagurinn er að þessu sinni helgaður sköpun; sköpunargleði og árangri af kynningar- og auglýsingastarfi. Hvernig er sambúð skapandi agaðrar hugmyndavinnu og markaðsstarfs sem krefst árangurs sem fyrst? Frummælendur koma úr ýmsum áttum og eiga það sameiginlegt að vera í fremstu röð í heiminum í sínu fagi. Tveir úr heimi stefnumótunar, almannatengill og hugmyndamaður. Öll segja þau sögur af verkefnum sínum, og leggja þær í sameiginlegan pott til að komast að niðurstöðu um sambúð frumlegrar hugsunar og markaðarins.

Fyrirlesarar á ÍMARK deginum 2017 eru:

 • Russell Davies , Chief Strategic Officer of BETC.
 • Kevin Chesters, Chief Strategy Officer, Ogilvy & Mather Advertising London
 • Laura Wood, Head of Global PR Brand & Partnerships, Jaguar Land Rover
 • Jeremy Abbett, an American designer, entrepreneur, inspirational speaker, and creative evangelist at Google.

Fundarstjóri er: Katrín Olga Jóhannesdóttir, Formaður Viðskiptaráðs og stjórnarformaður Já                    

Húsið opnar kl. 08.15 og dagskrá hefst stundvíslega kl. 09.00.

Frjálst sætaval. 

Dagskrá ÍMARK dagsins:

 • 08.15 – 09.00 Skráning og afhending fundargagna
 • 09.00 – 09.10 Ráðstefnan sett, Katrín Olga Jóhannesdóttir fundarstjóri
 • 09.20 – 10.15 Laura Wood
 • 10.15 – 10.30 Kaffihlé
 • 10.30 – 11.15 Jeremy Abbett
 • 11.15 – 11.30 MMR kynnir niðurstöður markaðskönnunar
 • 11.30 – 13.00 Hádegishlé
 • 13.00 – 13.45 ÁRA – verðlaunaafhending og kynning vinningshafa 
 • 13.45 – 14.45 Russell Davies
 • 14.45 – 15.15 Hlé
 • 15.15 – 16.00 Kevin Chesters
 • 16.00               Ráðstefnulok

Síðar saman dag verða Íslensku auglýsingaverðlaunin afhent, en þau eru veitt í fjölmörgum flokkum til þeirra sem þótt hafa skarað framúr í auglýsinga- og markaðsmálum árið 2016. 


Dagskrá Lúðrahátíðar

17.00 – 18.00 Fordrykkur

18.00 – 19.30 Lúðrahátíðin, afhending verðlauna

19.30 – 21.00 Eftirpartý

Kynnir er Erpur Eyvindarson

Skráðu þig hér!


English version:

IMARK marketing conference in Harpa, March 10th.

Four very interesting speakers and ÁRAN awards presented for th most successful campaigh of 2016.

Speakers:

 • Russell Davies , Chief Strategic Officer of BETC.
 • Kevin Chesters, Chief Strategy Officer, Ogilvy & Mather Advertising London
 • Laura Wood, Head of Global PR Brand & Partnerships, Jaguar Land Rover
 • Jeremy Abbett, an American designer, entrepreneur, inspirational speaker, and creative evangelist at Google.

Door opens at 8.15 and the conference starts at 09.00

Later that evening the Icelandic Advertising Awards will be presented.

Door opens at 17.00 and the award ceremony starts at 18.00. After th awards there will be a party in the lobby until 21.00.