Skilmálar skráningu

Vinsamlega athugaðu að ekki er endurgreiðsla í boði þegar búið er að skrá sig á vef ÍMARK ef aðili hefur ekki tök á að mæta á viðburð. Í slíkum tilfellum er boðið upp á að breyta yfir á annan viðburð, ef látið er vita fyrir kl. 16.00 deginum áður á imark@imark.is. Ef upp koma aðstæður þar sem viðburður fellur niður, þá er boðið upp á endurgreiðslu.