04.
ágú.

Vel heppnað golfmót ÍMARK

Golfmót ÍMARK fór fram á 9 holu...
10.
jún.

Þrír nýir í stjórn ÍMARK

Aðalfundur ÍMARK fór fram 20.maí...
20.
maí

Aðalfundur ÍMARK

Aðalfundur ÍMARK verður haldinn...
22.
apr.

Háskólafundur - Brú milli fræða og...

ÍMARK og viðskiptadeildir Háskóla...
17.
mar.

Lúðraveisla í Háskólabíói - Sigurvegar...

Þetta var í tutt­ug­asta og ní­unda...

MANNAMÓT ÍMARK miðvikudaginn 26. apríl næstkomandi

Næsta Mannamót ÍMARK verður haldið miðvikudaginn 26.apríl frá kl.12.00-13.00 á Bryggjunni Brugghúsi.

Erindin verða í höndum þeirra Magnúsar Sigurbjörnssonar, stofnanda Papaya, sem að býður upp á sérhæfðar lausnir á samfélagsmiðlum og svo Gísli Kr, markaðsráðgjafi hjá Good Company (GCO), sem að sérhæfir sig í að aðstoða fyrirtæki við að sækja á erlenda markaði og vera með hnitmiðaðri markaðssamskipti.

Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis. 

Hér má sjá kynningarmyndband þeirra Magnúsar og Gísla