Valmynd Gerast meðlimur

Innsendingar

Tekið er á móti innsendingum á sérstöku innsendingarformi (keynote) sem sett er upp fyrir keppnina. 

Skilafrestur

Innsendingar verða að hafa borist á dropboxmöppu árunnar fyrir ákveðin tímafrest sem auglýstur er hverju sinni. 

Í flokkum þar sem skila þarf sýnishornum af innsendingum er tekið á móti þeim á skrifstofu ÍMARK.

Þátttökugjald er 60.000,- kr. fyrir hverja innsendingu í ÁRA.