Valmynd Gerast meðlimur


08. febrúar

Dómnefnd Árunnar 2020

Við kynnum dómnefnd Árunnar 2020. Áruna hlýtur sú herferð sem skilað hefur framúrskarandi árangri. Dómnefndin er skipuð átta fulltrúum sem eru leiðandi markaðs- og auglýsingastjórnendur, rannsókna- og hugmyndafræðingar og aðilar frá háskólasamfélaginu. Dómarar meta innsendingar í samanburði við aðrar innsendingar og gefa hverri herferð einkunn.