08. febrúar
Dómnefnd fyrir Lúðurin
Við kynnum dómnefnd Lúðursins 2020. Fagfólk fram í fingurgóma og gaman að sjá jafnara kynjahlutfall í dómnefndinni í ár. Dómnefndin hefur störf í þessari viku og verður fyrri umferð rafræn í fyrsta sinn.
08. febrúar
Við kynnum dómnefnd Lúðursins 2020. Fagfólk fram í fingurgóma og gaman að sjá jafnara kynjahlutfall í dómnefndinni í ár. Dómnefndin hefur störf í þessari viku og verður fyrri umferð rafræn í fyrsta sinn.