Valmynd Gerast meðlimur


27. nóvember

Dómnefnd hefur valið efstu fimm fyrirtækin

Dómnefnd hefur komið að niðurstöðu um hvaða topp fimm fyrirtæki tróna á toppnum eftir að hafa yfirfarið innsend gögn frá fyrirtækjum. Aldrei hafa verið fleiri innsendingar og samkeppnin mikil, enda margar innsendingarnar alveg framúrskarandi í ár. Næst á dagskrá er dómnefndardagur þar sem fyrirtækin halda ítarlegri kynningu á markaðsstarfi fyrirtækisins fyrir dómnefnd ÍMARK. Fyrirtækin eru Krónan, Síminn, Arion banki, 66°Norður og Nova.