Valmynd Gerast meðlimur


24. maí

Friðrik Larsen nýr formaður ÍMARK

Ný stjórn hefur tekið til starfa hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Friðrik Larsen, lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, var kjörinn formaður samtakanna á aðalfundi þess fimmtudaginn 23.maí.