Valmynd Gerast meðlimur


01. nóvember

Hver vann kosningabaráttuna? Mannamót á föstudag 12:00 - 13:15


Mannamót á föstudag milli 12:00 og 13:15

Næsta Mannamót ÍMARK verður haldið föstudaginn 3. nóvember frá kl.12.00-13.15 á Kjarvalsstöðum.
Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri hönnunarmiðstöðvar, Karl Pétur Jónsson og Andrés Jónssson, sérfræðingar í almannatengslum, ræða um hvaða stjórnmálaflokkur vann kapphlaupið í auglýsingaherferðum stjórnmálaflokkanna í þingkosningunum 2017.

Allir velkomnir, aðgangur er ókeypis.

Hvar: Kjarvalsstöðum
Hvenær: Föstudagurinn 3. nóvember
Klukkan: frá kl.12 - 13

Vegna takmarkaðs sætaframboðs þarf að skrá sig á fundinn, hægt er að gera það með því að fylgja linknum hér að neðan, einnig er hægt að panta veitingar fyrir eða eftir fundinn. Hægt er að fá súpu á 1.400 kr. eða smurbrauð á 1.900 kr.