Valmynd Gerast meðlimur


10. mars

Íslenski Markaðsdagurinn 2011

Scott Bedbury, aðalfyrirlesari ÍMARK dagsins, miðlaði reynslu sinni og þekkingu til ráðstefnugesta. David Fieldhouse ræddi um markaðssetningu byggðri á farsímum. Sammy Colson sagði ráðstefnugestum frá hvernig hægt væri að byggja upp traust samband við viðskiptavini sína með markaðsaðgerðum sem samhæfa beina markaðssetningu, samfélagsmiðla og aðra hefðbundna miðla.