Valmynd Gerast meðlimur


24. júní

Kristján Schram nýr í stjórn ÍMARK

Litlar breytingar urðu á stjórn ÍMARK, á aðalfundi félagsins föstudaginn 30. maí. Kristján Schram, markaðsráðgjafi hjá Íslensku auglýsingastofunni, kom inn í stjórnina í stað Gísla Brynjólfsonar, framkvæmdastjóra Hvíta Hússins. Dr. Friðrik Larsen, lektor við HÍ, gegnir áfram formennsku en hann var kjörinn formaður til tveggja ára á aðalfundi samtakanna í fyrra.