Valmynd Gerast meðlimur


01. mars

Lúðurinn afhentur í Hörpu

Föstudagskvöldið 1.mars fór fram hin árlega afhending íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn. Auglýsingastofan Hvíta húsið fékk flest verðlaun eða fimm lúðra. Næst á eftir var Íslenska með fjóra lúðra og Fíton með tvo lúðra. Jónsson og Le´macks, Leynivopnið, Wonwei og Tjarnargatan hlutu einn lúður hver.