Valmynd Gerast meðlimur


09. september

Markaðsverðlaun 2013

Íslensku markaðsverðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem hafa verið áberandi í markaðsmálum á líðandi ári og þykja hafa sannað að sýnilegur árangur hafi náðst. Við ákvörðun um verðlaunahafa er tekið mið af fagmennsku við markaðsmálin og að fjárhagslegt öryggi sé til staðar.