Valmynd Gerast meðlimur


14. mars

Námsferð til San Fransisco 4.apríl 2017

Fyrirhuguð er námsferð ÍMARK til San Francisco dagana 4.-7. apríl næstkomandi, þar sem að framsækin fyrirtæki verða heimsótt í skemmtilegum félagsskap markaðsfólks. Flogið verður með WOW air. Einungis verða 30 sæti í boði og því eru áhugasamir beðnir um að senda póst á imark@imark.is. Dagskrá verður auglýst síðar.

Ásta Pétursdóttir