Valmynd Gerast meðlimur


11. janúar

Nú standa yfir innsendingar í LÚÐURINN & ÁRUNA

Nú erua innsendingar í Lúðurinn í fullum gangi. Minnum á að earlybird (30% afsl.) fresturinn rennur út á morgun, þriðjudag á miðnætti. Almennur skilafrestur er til og með 19. janúar. Skilfrestur fyrir Áruna er viku síðar eða 26. janúar.

Í flokkum þar sem skila þarf sýnishornum af innsendu efni er tekið á móti þeim á skrifstofu ÍMARK í Sigtúni 42, 2 hæð mánudaginn 18. janúar milli kl.13-16.
Nánari upplýsingar má fá með því að senda okkur línu eða hringja í Þóru Hrund í síma 6948677.