Valmynd Gerast meðlimur


17. apríl

Ný vefsíða - Lúðurinn.is

Ný vefsíða er komin í loftið tileinkuð er Lúðrinum. Inná vefsíðunni, ludurinn.is er hægt að sjá allar tilnefningar og vinningshafa Lúðursins og Árunnar, ásamt því hverjir sitja í dómnefnd.

Endilega kíkið á nýju vefsíðuna.