Valmynd Gerast meðlimur


07. ágúst

Nýr framkvæmdastjóri ÍMARK

Nýr framkvæmdastjóri, Ásta Pétursdóttir, tekur við störfum þann 18. ágúst í fjarveru Klöru Vigfúsdóttur. Mun hún starfa hjá ÍMARK til 1. apríl 2015 þegar Klara snýr aftur til starfa. Ásta er viðskiptafræðingur að mennt og lauk meistaragráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2012. Hún starfaði áður sem rekstarstjóri Blue Lagoon spa í Hreyfingu og þar áður í bankageiranum