Valmynd Gerast meðlimur


16. júní

Nýr sumarstarfsmaður

ÍMARK hefur ráðið til sín Þorgerði Elvu Magnúsdóttir sem sumarstarfsmann fyrir sumarið 2021. Þorgerður er með BSc í viðskiptafræði með áherslu á reikningsskil endurskoðun og er núna að ljúka meistaranámi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands. Þorgerður mun sinna ýmsum fjölbreyttum verkefnum fyrir ÍMARK. 

 

Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa.