Valmynd Gerast meðlimur


10. nóvember

Sendu inn þína tilnefningu

Þann 14. desember næstkomandi verður val dómnefndar á markaðsfyrirtæki ársins 2020 kynnt. ÍMARK veitir því fyrirtæki sem hefur sýnt framúrskarandi árangur í markaðsstarfi síðustu tvö árin verðlaunin. Félögum ÍMARK gefst kostur á taka þátt í valinu með því að senda inn tilnefningar ásamt rökstuðningi sem dómnefnd hefur til hliðsjónar. Stjórn ÍMARK hvetur alla félagsmenn til að taka þátt og senda inn tilnefningu. Frestur til að senda inn tilnefningar er til og með 15. nóvember.