Valmynd Gerast meðlimur


19. apríl

Sigurvegarar Lúðursins 2020

Til hamingju íslenski auglýsingabransinn í heild sinni með flotta keppni í ár og allir þeir sem hlutu Lúður. Það var ótrúlega gaman að sjá hvað bæði margar innsendingar skiluðu sér í keppnina í ár og eins þau gæði sem voru í efninu þrátt fyrir óvenjulegar aðstæður í alla staði.

Vinningahafa í Lúðrinum má nálgast á ludurinn.is