Valmynd Gerast meðlimur


10. mars

Sigurvegarar Lúðursins

Sigurvegarar Lúðursins

ÍMARK, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA),
verðlaunar nú í þrítugasta og annað sinn auglýsingar sem sendar
voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin.

Eftirfarandi aðilar fengu Lúðurinn 2017 fyrir framúrskarandi auglýsingastarf.

Kvikmyndaðar auglýsingar:
EM kvenna - óstöðvandi
Auglýsandi: Icelandair.
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan. 

Útvarpsauglýsingar:
Dj jól Atlantsolíu
Auglýsandi: Atlantsolía
Auglýsingastofa: HN: Markaðssamskipti.

Prentauglýsingar:
Fögnum glæsileikanum
Auglýsandi: Epal
Auglýsingastofa: Brandenburg.

Vefauglýsingar:
Þú veist betur
Auglýsandi: Krabbameinsfélagið
Auglýsingastofa: Brandenburg.

Stafrænar auglýsingar:
Persónulegi pzzaofninn
Auglýsandi: Domino´s
Auglýsingastofa: PIPAR/TBWA

Samfélagsmiðlar:
Sjónvarp á fimmtudögum í júlí
Auglýsandi: NOVA
Auglýsingastofa: Brandenburg.

Umhverfisauglýsingar og viðburðir:
Rafmagnslaust í Höllinni
Auglýsandi: Orkusalan
Auglýsingastofa: Brandenburg.

Veggspjöld og skilti:
Litbrigði – Kontor Reykjavík
Auglýsandi: Kontor Reykjavík
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavik

Bein markaðssetning:
Jólagjöf til alþingismanna – Borðspilið Skerðing
Auglýsandi: Öryrkjabandalag Íslands
Auglýsingastofa: ENNEMM

Mörkun:
Meniga endurmörkun
Auglýsandi: Meniga
Auglýsingastofa: Meniga

Herferðir:
Meira og minna endurunnið efni
Auglýsandi: Sorpa
Auglýsingastofa: Brandenburg.

Almannaheillaauglýsingar:  
Þú veist betur
Auglýsandi: Krabbameinsfélagið
Auglýsingastofa: Brandenburg.

Flokkurinn ÁRA:
Blóðskimun til bjargar
Auglýsandi: Háskóli Íslands – Læknadeild
Auglýsingastofa: Hvíta húsið