Valmynd Gerast meðlimur


09. september

Stafræn Markaðssetning - Professional Digital Marketing

Nýtt nám Opna háskólans í stafrænni markaðssetningu hefur verið hannað til að koma til móts við auknar þarfir atvinnulífsins fyrir sérfræðinga á þessu sviði. Við þróun og uppbyggingu námslínunnar var horft til alþjóðlegra fyrirmynda og leitað til nokkurra fremstu sérfræðinga landsins á sviði markaðsmála til að tryggja nýjustu nálgun námsefnisins og raunveruleg tengsl þess við íslenskt atvinnulíf. Umsóknarfrestur til og með 10. september. Athugið að félagar ÍMARK fá 5% afslátt af lengra námi og námsbrautum Opna háskólans.