Valmynd Gerast meðlimur


18. apríl

Vel sótt Mannamót 29.mars síðastliðinn

Síðasta Mannamót ÍMARK var haldið miðvikudaginn 29. mars sl. á Bryggjunni Brugghúsi. Bragi Valdimar Skúlason, texta- og hugmyndasmiður hjá Brandenburg og Jökull Sólberg Auðunsson, meðstofnandi Takumi, héldu erindi.
Þökkum fyrir góða mætingu!

Sjá myndir frá mannamótinu hér

Ásta Pétursdóttir