Lúðurinn - Íslensku auglýsingaverðlaunin
Lúðurinn
Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, eru verðlaun sem veitir frumlegum, skapandi og snjöllum hugmyndum, sem eru útfærðar á framúrskarandi hátt, viðurkenningu. Verðlaunahátíðin er haldin á hverju ári með pompi og prakt og er nokkurs konar uppskeruhátíð markaðs- og auglýsingasfólks.