Lúðurinn 2019 - Tilnefningar og vinningshafar
Herferðir
Vinningshafi Lúðurs í flokki herferða 2019: Jafnaðu þig hjá Orkunni
Auglýsandi: Orkan
Auglýsandi: Brandenburg
Almannaheill - Opinn flokkur
Vinningshafi Lúðurs í flokki almannaheillaauglýsinga - opinn flokkur 2019: Saman gegn sóun
Auglýsandi: Umhverfisstofnun
Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Amnesty vagninn - Þitt nafn bjargar lífi
Auglýsandi: Íslandsdeild Amnesty
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavik
Endurnýtt líf - tímarit og útgáfuhóf
uglýsandi: Rauði krossinn
Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Skólakynningar VR - VR andinn
Auglýsandi: VR
Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Þitt nafn bjargar lífi - Gagnvirk björgun
Auglýsandi: Íslandsdeild Amnesty
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavik
Mörkun
Vinningshafi Lúðurs í flokknum mörkun 2019: Digital endurmörkun já
Auglýsandi: Já.is
Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Cabo Verde Airlines
Auglýsandi: Cabo Verde Airlines
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Halló, ég er Auður
Auglýsandi: Auður
Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti
Megavika
Auglýsandi: Domino
Auglýsingastofa: Brandenburg
Stafrænt birtingahús
Auglýsandi: Datera
Auglýsingastofa: Brandenburg
Prentauglýsingar
Vinningshafi Lúðurs í flokki prentauglýsinga 2019: Vatn er verðmætt
Auglýsandi: Veitur
Auglýsingastofa: Hvíta Húsið
Fullt af allskonar fyrir gleðilega hátíð
Auglýsandi: Kringlan
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík
Hvar eru upptök illskunnar?
Auglýsandi: Íslensk erfðagreining
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavik
Hverjir eru þínir áhrifavaldar?
Auglýsandi: Penninn Eymundsson
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Nánar á einkamál.is
Auglýsandi: Einkamál
Auglýsingastofa: Brandenburg
Stafrænar auglýsingar
Samfélagsmiðlar
Vinningshafi Lúðurs í flokknum samfélagsmiðlar 2019: Stafræn mátun
Auglýsandi: Smáralind
Auglýsingastofa: ENNEMM
Ódýrasta útgáfan
Auglýsandi: Orkan
Auglýsingastofa: Brandenburg
OMAM á Times Square - í beinni frá Iceland Airwaves
Auglýsandi: Icelandair
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Toky Poké, skál fyrir sushi!
Auglýsandi: Tokyo
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavik
Umhverfisauglýsingar
Vinningshafi Lúðurs í flokki umhverfisauglýsinga og viðburða 2019: Olís peysan - Herra Hnetusmjör
Auglýsandi: Olís
Auglýsingastofa: ENNEMM
Lengjan hálfleiksræðan
Auglýsandi: Íslenskar getraunir
Markaðsspáin
Auglýsandi: PIPAR/TBWA
Auglýsingastofa: PIPAR/TBWA
Þú ert númer eitt í röðinni
Auglýsandi: Vörður
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Viðburðir
Sýningarbás á Lifandi Heimili
Auglýsandi: Sorpa/Góði hirðirinn
Auglýsingastofa: Brandenburg
Útvarpsauglýsingar
Vinningshafi Lúðurs í flokknum útvarpsauglýsingar 2019: Jingle bells
Auglýsandi: Sorpa
Auglýsingastofa: Brandenburg
Ertu lagviss eða laglaus?
Auglýsandi: Tóneira/ Íslenskt erfðagreining
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavik
Jafnaðu þig hjá Orkunni
Auglýsandi: Orkan
Auglýsingastofa: Brandenburg
Nýjar stöðvar Atlantsolíu
Auglýsandi: Atlantsolía
Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti
Tveir fyrir einn í bíó
Auglýsandi: N1
Auglýsingastofa: ENNEMM
Vefauglýsingar
Hér er jólagjöfin-gjafaleit
Vinningshafi Lúðurs í flokki vefauglýsinga 2019: Auglýsandi: Smáralind
Auglýsingastofa: ENNEMM
Nova VIP. Einfalt. Ekki flókið
Auglýsandi: NOVA
Auglýsingastofa: Brandenburg
Öskudagur
Auglýsandi: Domino
Auglýsingastofa: Brandenburg
Safnaðu-hugmyndahappdrætti
Auglýsandi: Reykjarvíkurborg
Auglýsingastofa: ENNEMM
Þú veist hvað þig vantar
Auglýsandi: Lykill
Auglýsingastofa: PIPAR/TBWA
Veggspjöld og skilti
Vinningshafi Lúðurs í flokknum veggspjöld og skilti 2019: Fullt af allskonar
Auglýsandi: Kringlan
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavik
Hverjir eru þínir áhrifavaldar?
Auglýsandi: Penninn Eymundsson
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofa
Íðorð á degi íslenskrar tungu
Auglýsandi: Harpa
Auglýsingastofa: Brandenburg
Punktar og peningar
Auglýsandi: Icelandair
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofa
Vatn er verðmætt
Auglýsandi: Veitur
Auglýsingastofa: Hvíta húsið
ÁRA - ÁRANGURSRÍKASTA AUGLÝSINGAHERFERÐIN 2019
Tilnefningar ÁRU 2019
Vinningshafi ÁRU 2019: Stafræn bankaþjónusta
Auglýsandi: Arion banki
Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Bensínsprengja Atlantsolíu
Auglýsandi: Atlantsolía
Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti
Its about time
Auglýsandi: Íslandsstofa
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Losaðu þig við myndlykilinn
Auglýsandi: NOVA
Auglýsingastofa: Brandenburg