Valmynd Gerast meðlimur

Morgunfundur

Hvernig náum við til viðskiptavina á tímum sítengdrar tilveru?

Staðsetning: Gamla bíó

Dagsetning: 12. september

Verð 11.900 kr.

Hvernig náum við til viðskiptavina á tímum sítengdrar tilveru?

Hvernig náum við til viðskiptavina

á tímum sítengdrar tilveru?

Fyrsti morgunfundur ÍMARK verður haldinn í Gamla bíói miðvikudaginn 12. september milli klukkan 09:00 og 11:30. Við fáum í heimsókn Christine Boland "Trend analyst".

Christine Boland hefur síðastliðin 30 ár unnið við að hjálpa fyrirtækjum að móta sterka framtíðarsýn. Með því að hugsa fram á veginn og ná utan um þær hugmyndir, strauma og stefnur sem komandi tímar munu færa okkur, geta fyrirtæki verið betur í stakk búin til þess að takast á við þá hröðu framþróun sem hefur átt sér stað s.l. ár.

Hún hefur starfað fyrir fjölda stórfyrirtækja en þar ber helst að nefna Apple, Marks & Spencer, Victoria Secret, Bogaboo, Unilever o.fl.

Á morgunfundi ÍMARK 12. september fer Christine yfir strauma og stefnur næstu ára, með sérstakri áherslu á vörumerki og smásölu.


------------

“What drives the consumer in these shifting times?
When everything moves, slides and appears in a permanent state of flux, where is the solid ground? Where are the footholds? How can you determine your position in a multidimensional, multilayered reality? From which perspective are you observing, and what would be a suitable tempo?”

 

PRINCIPLES OF PROGRESS in the contextual age
In current times, all parameters are dynamic and layered, making it extremely difficult to define your position and determine direction, to calibrate.

Context is everything. Context as in giving meaning, delivering a rationale, acting as a relevance filter and as delineation. But also context as in seeking common ground, a shared interest. Context as brand beacons. With of course the accompanying perspective. In addition, an insight into what drives us is absolutely critical. Drivers answer the question which arrives as a reaction to our surroundings, the spirit of the time. Drivers are ‘the new consumer needs’, the trend beacons.

Once you have identified the brand beacons and the trend beacons, you as an individual or as brand or organisation are able to navigate the times to come.