Valmynd Gerast meðlimur

Morgunfundur

Innri markaðsmál á tímum heimsfaraldurs

Staðsetning: Streymi

Dagsetning: 29. október

Innri markaðsmál á tímum heimsfaraldurs

Októberfundur ÍMARK verður næsta fimmtudag, 29. október frá kl.11-12. Innri markaðsmál verða rædd en það hefur eflaust aldrei verið mikilvægara en í dag að hlúa að innviðunum. Hvernig hlúum við að menningu, stemmningu, starfsánægju, teymisvinnu, fjarvinnu og góðu upplýsingaflæði og á sama tíma að halda öllu öðru gangandi. Við fáum til okkar frábæra gesti sem ætla að deila með okkur reynslu sinni og þekkingu sem hefur orðið til síðustu mánuði.