Valmynd Gerast meðlimur

Keilumót

Keilumót ÍMARK

Staðsetning: Keiluhöllin Egilshöll

Dagsetning: 10. október

Verð 4200 kr.

Keilumót ÍMARK

Keilumót ÍMARK

Keilumót ÍMARK verður haldið í Keiluhöllinni í Egilshöll
fimmtudaginn 10. október kl. 18 - 20.

Bæði er hægt að skrá sig sem einstaklingur eða skrá heilt lið til leiks.

Spilað verður í 5 manna liðum og stigahæsta liðið vinnur. Einnig verða veitt einstaklingsverðlaun fyrir flest stig. Veglegir vinningar í boði!

Þátttökugjald er 4.200 kr. á mann. Innifalið í gjaldinu er brautargjald og pizzur og gos frá Shake&pizza.

Við hvetjum fyrirtæki til að skora á verðuga andstæðinga!

Skráningu lýkur fimmtudaginn 3. október.