Valmynd Gerast meðlimur

Morgunfundur

Les Binet - Morgunfundur

Staðsetning: Gamla bíó

Dagsetning: 19. september

Verð 17900 kr.

Les Binet - Morgunfundur

Gestur á morgunfundi ÍMARK í Gamla bíói 19. september verður Les Binet sem er meðal fremstu sérfræðinga í markaðsrannsóknum í dag. 
 
Binet hefur ásamt Peter Field rannsakað áhrif markaðsaðgerða og saman hafa þeir verið mjög virkir í skrifum og fyrirlestrum um markaðsmál.  Rannsóknir þeirra eru nýttar víðsvegar um heiminn til að dýpka skilning fólks á vægi ólíkra miðlunarleiða og þannig ná  auknum árangri í markaðsstarfi.  
 
Í dag starfar Les Binet hjá Adam&Eve, stórri auglýsingastofu í London og ber þar starfstitilinn "Head of Effectiveness". 

Erindið hans ber heitið  "Marketing effectiveness in a digital era" hann mun ræða þær hröðu breytingar sem hafa átt sér stað á síðastliðnum árum og velta upp spurningum um það hvernig við höldum markaðsstarfinu áhrifamiklu þegar miðlum fjölgar og leiðir til þess að nálgast viðskiptavini verða flóknari. 
 
Morgunfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 19. september í Gamla bíói. Húsið opnar klukkan 08:30 og dagskrá hefst klukkan 09:00. 

ÍMARK félagar fá 35% afslátt á viðburðinn. 


Nánar
Les is a world-renowned expert in the field of marketing effectiveness and has probably won more effectiveness awards than anyone else in the world. In 2014, the Institute of Practitioners in Advertising awarded him The President’s Medal, the highest honour it can bestow, in recognition of his achievements.

Les has written extensively on how advertising works, how to make it work better, and how to evaluate it. In particular, his work with Peter Field has attracted international attention.

As Unilever CMO Keith Weed put it:

 “Les and Peter have made a huge contribution to our understanding of how marketing drives growth and profit for brands. Marketers everywhere should pay close attention.