Valmynd Gerast meðlimur

Mannamót

Málstofa með Markaðsfyrirtæki ársins 2016

Staðsetning:

Dagsetning: 12. janúar

Málstofa með Markaðsfyrirtæki ársins 2016

ÍMARK og MBA námið í HÍ boða til fundar fimmtudaginn 12.janúar frá kl.12-13, þar sem að fjallað verður um markaðsstefnu Íslandsstofu; Markaðsfyrirtækis ársins 2016.

Fundarstjóri er dr. Þórhallur Guðlaugsson, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!