Valmynd Gerast meðlimur

Mannamót

Mannamót á Bryggjunni

Staðsetning: Bryggjan brugghús

Dagsetning: 07. desember

Mannamót á Bryggjunni

 

Mannamót ÍMARK verður haldið í dag fimmtudaginn 7. desember frá kl.12.00 - 13.15 á Bryggjunni.
 
Ólafur Páll Torfason, framkvæmdastjóri Alda music og SNARK framleiðslufyrirtækis fjallar um þróun á tónlistarmarkaðnum og hvernig markaðssetning á tónlist hefur breyst á síðast liðnum árum. 
 
Ólafur Alexander Ólafsson, markaðsstjóri Húrra Reykjavík, fjallar um hvernig verslunin nýtir samfélagsmiðla við kynningar á vörum sínum. Húrra Reykjavík hefur frá opnun verslunarinnar eingöngu notað samfélagsmiðla til að kynna sínar vörur. 
 
Allir velkomnir, aðgangur er ókeypis.