Valmynd Gerast meðlimur

Markaðsmaður ársins 2017

Staðsetning:

Dagsetning: 12. desember

Markaðsmaður ársins 2017

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, var kjörinn Markaðsmaður ársins 2017
hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi.

Árleg Markaðsverðlaun ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í kvöld á Kjarvalstöðum,
en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Markaðsmanni ársins verðlaun fyrir árið 2017.

Íslensku Markaðsverðlaunin hafa verið afhent 25 sinnum, en þetta er í 19. skiptið sem ÍMARK heiðar einstakling fyrir vel unnin markaðsstörf.