Valmynd Gerast meðlimur

Sjálfbærni í markaðssetningu - Hvernig mætum við þörfum viskiptavina og tryggjum bjarta framtíð?

Sjálfbærni í markaðssetningu - Hvernig mætum við þörfum viskiptavina og tryggjum bjarta framtíð?Sævar Helgi Bragason og Rakel Garðarsdóttir eru bæði mjög virk í því að vekja athygli á nauðsyn þess að breyta neyslumynstri okkar í átt að sjálfbærni. 


Á mannamóti ÍMARK 9. maí munu þau vekja okkur til umhugsunar um þetta mikilvæga málefni og veita okkur innblástur til að sjá tækifærin sem felast í markaðssetningu með sjálfbærni að leiðarljósi.


Allir velkomnir, aðgangur er ókeypis. 


Fyrir þá sem vilja nýta tímann og fá sér hádegismat í leiðinni þá verður hægt að kaupa súpu við innganginn.