Vertu með ÍMARK í vetur

ÍMARK býður upp á fjölbreytta dagskrá fram á næsta vor þar sem við tengjum saman tengslanet, faglega umræðu og innblástur í markaðsmálum.


Á dagskránni eru meðal annars samtöl um trend og þróun í markaðsstarfi, ráðstefna um árangur, val á Markaðsfyrirtæki ársins og hápunkturinn ÍMARK dagurinn & Lúðurinn sem haldinn verður 6. mars í Háskólabíói.


 Dagsetningar verða auglýstar fljótlega -  fylgstu með hér á imark.is og á samfélagsmiðlum ÍMARK.



Vertu með í vetur – skráðu þig í ÍMARK og tryggðu að þú sért með!