Dagskrá vetrarins 2023-2024
Frekari upplýsingar um hvern viðburð eru settar inn þegar þær liggja fyrir
| *Dagskrá sett fram með fyrirvara um breytingar | |||
|---|---|---|---|
| 10. október | AI og markaðsetning | Áhrif gervigreindar á markaðsmál og sköpun | Skráning |
| Nóvember | Jólabjór og tengslamyndun | Hittumst í jólafíling! | |
| Janúar | Hvað ber framtíðin í skauti sér? | Spáum í trendum ársins 2024 | |
| Febrúar | Markaðsmanneskja ársins | Hver hlýtur titilin? | |
| 1. mars | ÍMARK dagur og Lúður | Uppskeruhátíð markaðsfólks á Íslandi | |
| Apríl | Kynslóðaskipti í heimi markaðsmála | Hvað segir framtíðin? | |
| Maí | Aðalfundur | Tökum stöðuna, lærum og horfum fram á við |
















